Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 23:01 Damar Hamlin virðist vera klár í slaginn á ný David Rosenblum/Getty Images Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna. NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna.
NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00
Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00
Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30