Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 13:00 Roberto Mancini kveður ítalska landsliðið, tíu mánuðum fyrir EM 2024 Christian Charisius/picture alliance via Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira