Knúsa reglulega bangsa úr fatnaði látins föður Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. ágúst 2023 21:42 Fjölskyldan á góðum degi fyrir fráfall Óskars. Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini á sér þá ósk heitasta að fá fólk í lið með sér að sauma persónulega bangsa handa börnum sem hafa misst foreldri sitt. Bangsi sem var saumaður úr fatnaði eiginmanns hennar er knúsaður reglulega á heimilinu. Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg. Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg.
Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira