„Ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2023 21:50 Þórður Ingason var markmaður Víkings í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason, markmaður Víkings, var ánægður með að vera kominn í úrslit Mjólkurbikarsins fjórða skiptið í röð eftir 4-1 sigur gegn KR. „Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
„Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira