Heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar frá mánudegi til miðvikudags Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2023 14:11 Íbúar í öllum Hafnarfirði verða án vatns í rúma tvo sólarhringa í næstu viku. Vísir/Vilhelm Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 mánudaginn 21. ágúst næstkomandi til kl. 10.00 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að þetta sé gert til þess að auka flutningsgetu og mæta aukinni eftirspurn í bænum vegna fjölgunar íbúðarhúsnæðis og stækkun bæjarins og tryggja íbúum Hafnarfjarðar heitt vatn til næstu áratuga. Tekið er fram í tilkynningunni að það sé ekki á hverjum degi sem ný stofnlögn sé lögð í grónu hverfi. Endurnýjun stofnlagna sé stórt og tímafrekt verk. Veitur muni kappkosta við að vinna verkið hratt og örugglega. Hægt verði að fylgjast með verkinu á vef Veitna. Eftirfarandi götur í Garðabæ verða fyrir áhrifum af lokuninni: Boðahlein, Naustahlein, Hraunholt, Hraungarðar, Hraunhóll, Hraunhamrar, Hrauntunga, Hraunkot, Hraunborg, Gimli, Björk, Brandstaðir, Garðahraun, Miðhraun, Norðurhraun, Suðurhraun og Vesturhraun. Um er að ræða töluverðan fjölda sem verður heitavatnslaus á meðan framkvæmdum stendur. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að þetta sé gert til þess að auka flutningsgetu og mæta aukinni eftirspurn í bænum vegna fjölgunar íbúðarhúsnæðis og stækkun bæjarins og tryggja íbúum Hafnarfjarðar heitt vatn til næstu áratuga. Tekið er fram í tilkynningunni að það sé ekki á hverjum degi sem ný stofnlögn sé lögð í grónu hverfi. Endurnýjun stofnlagna sé stórt og tímafrekt verk. Veitur muni kappkosta við að vinna verkið hratt og örugglega. Hægt verði að fylgjast með verkinu á vef Veitna. Eftirfarandi götur í Garðabæ verða fyrir áhrifum af lokuninni: Boðahlein, Naustahlein, Hraunholt, Hraungarðar, Hraunhóll, Hraunhamrar, Hrauntunga, Hraunkot, Hraunborg, Gimli, Björk, Brandstaðir, Garðahraun, Miðhraun, Norðurhraun, Suðurhraun og Vesturhraun. Um er að ræða töluverðan fjölda sem verður heitavatnslaus á meðan framkvæmdum stendur.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira