Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda Hera Hilmarsdóttir skrifar 18. ágúst 2023 16:31 Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Af hverju stundum við þá hvalveiðar? Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við lifum ekki á hvalkjöti. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Þjóð okkar stendur ekki og fellur með þessum iðnaði. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum á hvölum að halda. Hvalir dreifa næringarefni um höf heimsins. Hvalir næra svif, litlu lífverurnar í hafinu og saman búa allar lífverur hafsins til helming af súrefni jarðar. Við þurfum á þeim að halda. Við þurfum á súrefni að halda. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum lifandi náttúru fjölbreytta náttúru sem heldur okkur á lífi. Fæðir okkur og nærir. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum samlíf með náttúru okkar lífríki og öðrum lifandi jarðarbúum. Framtíð fyrir börnin okkar sjálfbær störf fyrir þjóðina okkar. Hvalir eru þjóðinni meira virði lifandi en dauðir. Af hverju getur ekki tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum að hætta hvalveiðum? Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Hvala Gala viðburðinum, Hvalasafninu Granda! FILM Gala-heimildarmyndir um hvali byrja kl.17 og leiða inn í kvöld stútfullt af tónlistaratriðum frá kl.20. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Þökkum allan stuðning og hvetjum fólk að halda áfram að afla sér upplýsinga um hvali og afleiðinga hvalveiða, sem og deila þeim með vinum og vandamönnum. Hver rödd skiptir máli. Hera Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Er nauðsynlegt að skjóta þá? Bubbi Morthens fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 18. ágúst 2023 10:00 Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 17. ágúst 2023 14:01 Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00 Reikistjörnur Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 15. ágúst 2023 08:02 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Hvalveiðar eru græðgi Sóley Stefánsdóttir skrifar um hvalveiðar. 13. ágúst 2023 14:04 Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Af hverju stundum við þá hvalveiðar? Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við lifum ekki á hvalkjöti. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Þjóð okkar stendur ekki og fellur með þessum iðnaði. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum á hvölum að halda. Hvalir dreifa næringarefni um höf heimsins. Hvalir næra svif, litlu lífverurnar í hafinu og saman búa allar lífverur hafsins til helming af súrefni jarðar. Við þurfum á þeim að halda. Við þurfum á súrefni að halda. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum lifandi náttúru fjölbreytta náttúru sem heldur okkur á lífi. Fæðir okkur og nærir. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum samlíf með náttúru okkar lífríki og öðrum lifandi jarðarbúum. Framtíð fyrir börnin okkar sjálfbær störf fyrir þjóðina okkar. Hvalir eru þjóðinni meira virði lifandi en dauðir. Af hverju getur ekki tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum að hætta hvalveiðum? Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Hvala Gala viðburðinum, Hvalasafninu Granda! FILM Gala-heimildarmyndir um hvali byrja kl.17 og leiða inn í kvöld stútfullt af tónlistaratriðum frá kl.20. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Þökkum allan stuðning og hvetjum fólk að halda áfram að afla sér upplýsinga um hvali og afleiðinga hvalveiða, sem og deila þeim með vinum og vandamönnum. Hver rödd skiptir máli. Hera
Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 17. ágúst 2023 14:01
Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar