Greip um klofið á sér í leikslok og kyssti fleiri leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 09:31 Luis Rubiales faðmar Aitanu Bonmati sem var kosin besti leikmaður keppninnar. Konurnar við hlið hans eru ekki alltof hrifnar af því að horfa upp á allt þetta káf. Getty/Catherine Ivill Forseti spænska knattspyrnusambandsins hneykslaði marga með framkomu sinni á úrslitaleik HM kvenna og nú hefur komið í ljós að hann gerð mun meira en bara að smella rembingskossi á einn leikmenn spænska liðsins á verðlaunapallinum. Luis Rubiales er forsetinn umdeildi og eftir að hafa gert lítið úr gagnrýninni á kossinn sinn þá baðst hann seinna afsökunar í mýflugumynd. Hann bað þá afsökunar sem hann hafði sært með framkomu sinni. Leikmaðurinn, Jennifer Hermoso, var hins vegar greinilega pressuð í að senda frá sér tilkynningu í gegnum sambandið þar sem hún gerði lítið úr atvikinu. Það eru aftur á móti fleiri atvik þetta kvöld þar sem umræddur Rubiales fór vel yfir strikið. NO es solo el beso sin permiso a Jenni Hermoso. Esta es la imagen de Luis Rubiales, presidente de la RFEF, tocándose sus genitales en el palco junto a la Reina, la Infanta y el presidente de la FIFA, Esta imagen es dantesta para la Marca España. pic.twitter.com/G75xScsKR1— Perendinador (@Perendinador) August 21, 2023 Luis Rubiales var nefnilega í mikilli sigurvímu þetta kvöld eins og allir Spánverjar en það hlýtur að hafa verið eitthvað gott líka í boði í heiðursstúkunni á leiknum. Maðurinn leit út fyrir að fengið sér aðeins of mikið af söngvatni. Myndir náðust nefnilegi af Luis Rubiales fagna í leikslok með því að grípa um klof sitt og fagna sigri í heiðursstúkunni rétt hjá spænsku drottningunni sem mætti á leikinn. Einnig sást forsetinn kyssandi leikmenn niðri á velli eins og Olgu Carmona sem tryggði spænska liðinu heimsmeistaratitilinn. Það fylgir líka sögunni að þessi forseti stóð ekki með spænsku stelpunum þegar þær voru mjög ósáttar með framkomu þjálfara liðsins. Þeir félagar sáust líka fagna vel saman í leikslok sem var líka áberandi því ekki voru spænsku leikmennirnir mikið að fagna með þjálfara sínum. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00 Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Luis Rubiales er forsetinn umdeildi og eftir að hafa gert lítið úr gagnrýninni á kossinn sinn þá baðst hann seinna afsökunar í mýflugumynd. Hann bað þá afsökunar sem hann hafði sært með framkomu sinni. Leikmaðurinn, Jennifer Hermoso, var hins vegar greinilega pressuð í að senda frá sér tilkynningu í gegnum sambandið þar sem hún gerði lítið úr atvikinu. Það eru aftur á móti fleiri atvik þetta kvöld þar sem umræddur Rubiales fór vel yfir strikið. NO es solo el beso sin permiso a Jenni Hermoso. Esta es la imagen de Luis Rubiales, presidente de la RFEF, tocándose sus genitales en el palco junto a la Reina, la Infanta y el presidente de la FIFA, Esta imagen es dantesta para la Marca España. pic.twitter.com/G75xScsKR1— Perendinador (@Perendinador) August 21, 2023 Luis Rubiales var nefnilega í mikilli sigurvímu þetta kvöld eins og allir Spánverjar en það hlýtur að hafa verið eitthvað gott líka í boði í heiðursstúkunni á leiknum. Maðurinn leit út fyrir að fengið sér aðeins of mikið af söngvatni. Myndir náðust nefnilegi af Luis Rubiales fagna í leikslok með því að grípa um klof sitt og fagna sigri í heiðursstúkunni rétt hjá spænsku drottningunni sem mætti á leikinn. Einnig sást forsetinn kyssandi leikmenn niðri á velli eins og Olgu Carmona sem tryggði spænska liðinu heimsmeistaratitilinn. Það fylgir líka sögunni að þessi forseti stóð ekki með spænsku stelpunum þegar þær voru mjög ósáttar með framkomu þjálfara liðsins. Þeir félagar sáust líka fagna vel saman í leikslok sem var líka áberandi því ekki voru spænsku leikmennirnir mikið að fagna með þjálfara sínum. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00 Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00
Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31