„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:30 Magnús Már Jónsson er dómarastjóri KSÍ. Vísir/Einar Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira