Hyggst gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2023 06:44 Ríkisstjónarfundur í Ráðherrabústaðnum Ásmundur Einar Daðason Vísir/Vilhelm Næstum öll börn í grunnskólum landsins eiga eigin farsíma, 95 prósent barna í 4. til 7. bekk og 98 prósent í 8. til 10. bekk. Um 7 prósent nemenda í 4. til 7. bekk nota netið daglega til að leysa skólaverkefni, 38 prósent nemenda í 8. til 10. bekk og 74 prósent framhaldsskólanema. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef mennta- og barnamálaráðuneytisins en þar er greint frá því að ráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hafi ákveðið að setja af stað vinnu við reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins. Notkunin er óvíða jafn mikil og hér á landi, segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að reglurnar verði unnar í víðtæku samráði við foreldra og börn, sveitarfélögin, skólastjórnendur, kennara og aðra hagaðila, og gert ráð fyrir að þær verði nýttar sem leiðbeinandi viðmið fyrir grunnskóla við setningu skólaregla um farsímanotkun. Nokkrir skólar hafa þegar tekið upp reglur um farsímanotkun og jafnvel bannað hana, við misgóðar undirtektir. „Notkun upplýsinga- og samskiptatækni gegnir mikilvægu hlutverki í skólastarfi en samhliða þarf að vinna markvisst gegn neikvæðum afleiðingum tækninnar á börn og ungmenni í íslensku menntakerfi,“ segir í tilkynningunni. „Nýjar rannsóknir benda til þess að mikil aukning sé í skjátíma, sérstaklega hjá börnum og að aukningin hafi meðal annars neikvæð áhrif á svefn, andlega og líkamlega heilsu barna. Þá hafa rannsóknir sýnt að takmarkanir á notkun farsíma í skólum bæta námsárangur, sérstaklega hjá nemendum sem eru með slakan námsárangur.“ Ofbeldi gegn börnum Grunnskólar Tækni Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef mennta- og barnamálaráðuneytisins en þar er greint frá því að ráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hafi ákveðið að setja af stað vinnu við reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins. Notkunin er óvíða jafn mikil og hér á landi, segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að reglurnar verði unnar í víðtæku samráði við foreldra og börn, sveitarfélögin, skólastjórnendur, kennara og aðra hagaðila, og gert ráð fyrir að þær verði nýttar sem leiðbeinandi viðmið fyrir grunnskóla við setningu skólaregla um farsímanotkun. Nokkrir skólar hafa þegar tekið upp reglur um farsímanotkun og jafnvel bannað hana, við misgóðar undirtektir. „Notkun upplýsinga- og samskiptatækni gegnir mikilvægu hlutverki í skólastarfi en samhliða þarf að vinna markvisst gegn neikvæðum afleiðingum tækninnar á börn og ungmenni í íslensku menntakerfi,“ segir í tilkynningunni. „Nýjar rannsóknir benda til þess að mikil aukning sé í skjátíma, sérstaklega hjá börnum og að aukningin hafi meðal annars neikvæð áhrif á svefn, andlega og líkamlega heilsu barna. Þá hafa rannsóknir sýnt að takmarkanir á notkun farsíma í skólum bæta námsárangur, sérstaklega hjá nemendum sem eru með slakan námsárangur.“
Ofbeldi gegn börnum Grunnskólar Tækni Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira