Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 14:48 Jorge Vilda smellir kossi á heimsmeistarabikarinn. getty/Marc Atkins Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira