Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:02 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum og munu leika þar á ný á næsta ári. Vísir/Elín Björg Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar. Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar.
Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira