Óttast að Rodgers hafi slitið hásin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 13:02 Rodgers meiddist við þessa tæklingu. Michael Owens/Getty Images Tímabil New York Jets í NFL-deildinni hófst með sigri á Buffalo Bills en leikstjórnandi liðsins, hinn þaulreyndi Aaron Rodgers, gæti verið frá út tímabilið. Þar sem Rodgers er orðinn 39 ára gamall gæti ferillinn verið búinn en óttast er að hann hafi slitið hásin. Rodgers gekk í raðir Jets í sumar og var að spila sinn fyrsta leik þegar Jets mætti Bills í síðasta leik fyrstu leikviku NFL-deildarinnar. Snemma leiks meiddist hann illa á hásin og er talið næsta öruggt að hún sé slitin. Rodgers verður skoðaður frekar í dag, þriðjudag, og þá ætti það að koma endanlega í ljós. Rodgers meiddist þegar tíu mínútur og 56 sekúndur voru eftir af fyrsta leikhluta. Hann var að reyna koma sér undan því að vera tæklaður þegar vinstri fótur hans virtist festast í grasinu og hann sneri upp á fótlegginn. Í vor meiddist Rodgers á sama fæti en þá var um kálfameiðsli að ræða. Aaron Rodgers was injured and helped off the field on the first Jets drive vs. the Bills. pic.twitter.com/vtKHRW566V— ESPN (@espn) September 12, 2023 Rodgers lá í dágóða stund áður en hann fékk aðstoð við að komast út af vellinum. Skömmu síðar hélt hann til búningsklefa og ljóst að um alvarleg meiðsli væri að ræða. Zach Wilson, maðurinn sem Rodgers átti að leysa af hólmi, kom inn af bekknum og hjálpaði Jets að vinna sex stiga sigur, lokatölur 22-16. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Rodgers gekk í raðir Jets í sumar og var að spila sinn fyrsta leik þegar Jets mætti Bills í síðasta leik fyrstu leikviku NFL-deildarinnar. Snemma leiks meiddist hann illa á hásin og er talið næsta öruggt að hún sé slitin. Rodgers verður skoðaður frekar í dag, þriðjudag, og þá ætti það að koma endanlega í ljós. Rodgers meiddist þegar tíu mínútur og 56 sekúndur voru eftir af fyrsta leikhluta. Hann var að reyna koma sér undan því að vera tæklaður þegar vinstri fótur hans virtist festast í grasinu og hann sneri upp á fótlegginn. Í vor meiddist Rodgers á sama fæti en þá var um kálfameiðsli að ræða. Aaron Rodgers was injured and helped off the field on the first Jets drive vs. the Bills. pic.twitter.com/vtKHRW566V— ESPN (@espn) September 12, 2023 Rodgers lá í dágóða stund áður en hann fékk aðstoð við að komast út af vellinum. Skömmu síðar hélt hann til búningsklefa og ljóst að um alvarleg meiðsli væri að ræða. Zach Wilson, maðurinn sem Rodgers átti að leysa af hólmi, kom inn af bekknum og hjálpaði Jets að vinna sex stiga sigur, lokatölur 22-16.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira