Sá myndband af ungum aðdáanda herma eftir sér og færði honum áritaða treyju Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 22:17 Tyreek Hill kom ungum aðdáanda á óvart. Getty/Samsett Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, kom ungum aðdáanda á óvart eftir að hann sá guttann spila í treyju merktri sér. Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira