Ótrúleg endurkoma Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 16:35 Leikmenn Tottenham fagna. Stephen Pond/Getty Images Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29