Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:01 Willum Þór skildi hvorki upp né niður. Michael Bulder/Getty Images Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira