Þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 08:43 Roger Whittaker á tónleikum í Þýskalandi árið 2006. EPA Breski þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker, sem meðal annars er þekktur fyrir smellina Durham Town frá árinu 1969 og Streets of London, er látinn. Hann varð 87 ára. Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira
Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira