Sophia Loren vistuð á spítala Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 14:10 Sophia Loren er ein ástkærasta stjarna ítalskrar kvikmyndagerðar. Getty/Mairo Cinquetto Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. „Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni. Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni.
Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira