Þegar lítil þúfa... Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 26. september 2023 08:01 Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Fákeppni og almannahagsmunir Sonja Ýr Þorbergsdóttir,Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sameinumst um stóru málin Ingi Þór Hermannson skrifar Skoðun Sjálfboðavinna hálfan sólarhringinn Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Skoðun Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju VG? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Opið bréf til Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Sjá meira
Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi.
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar