Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Madgeburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 20:31 Ómar Ingi Magnússon í leik með Madgeburg. Madgeburg nældi sér í sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði RK Celje 39-23 af velli. Ómar Ingi var markahæstur í sigurliðinu með átta mörk. Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20