Veiga stígur fram vegna orðróms um „karlmanninn í kvennaklefanum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. október 2023 21:34 Veiga hefur áður tjáð sig um kynleiðréttingarferlið sitt, sem hún hóf árið 2014. Reykjavíkurborg/Stöð 2 Trans konan Veiga Grétarsdóttir Sulebust hefur nú stigið fram og greint frá því að sögusagnir um karlmann sem á að hafa nýtt sér kvennaklefa Grafarvogslaugar séu uppspuni byggður á hatri. Veiga kom fram í viðtali við Heimildina í dag þar sem hún skaut á orðróminn um að karlmaður hefði baðað sig í kvennaklefanum meðan grunnskólastelpur voru í skólasundi, undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður,“ segir Veiga í viðtalinu. Þá segist hún hafa látið skólann vita vegna þess að grunnskólastelpurnar höfðu gantast við hana í klefanum, og haldið að málinu yrði þá lokið. Í kjölfarið hefði vefmiðillinn frettin.is birt grein með fyrirsögninni Stúlkubörn í Rimaskóla mættu karlmanni í sturtuklefa Grafarvogslaugar og Eva Hauksdóttir lögmaður birt skoðanagrein á Vísi um málið. Þannig hafi sögusagnirnar dreifst enn fremur. Hún segist hafa komið fram undir nafni til þess að afsanna þá sögu sem nú gengur milli manna, um að karlmaður hafi farið í kvennaklefann undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta er uppspuni, lygi. Þetta er byggt á hatri, engu öðru,“ segir Veiga í viðtalinu. Veiga varð ekki við ósk Vísis um viðtal en rætt verður við hana í Bítinu í fyrramálið. Málefni trans fólks Sundlaugar Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Veiga kom fram í viðtali við Heimildina í dag þar sem hún skaut á orðróminn um að karlmaður hefði baðað sig í kvennaklefanum meðan grunnskólastelpur voru í skólasundi, undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður,“ segir Veiga í viðtalinu. Þá segist hún hafa látið skólann vita vegna þess að grunnskólastelpurnar höfðu gantast við hana í klefanum, og haldið að málinu yrði þá lokið. Í kjölfarið hefði vefmiðillinn frettin.is birt grein með fyrirsögninni Stúlkubörn í Rimaskóla mættu karlmanni í sturtuklefa Grafarvogslaugar og Eva Hauksdóttir lögmaður birt skoðanagrein á Vísi um málið. Þannig hafi sögusagnirnar dreifst enn fremur. Hún segist hafa komið fram undir nafni til þess að afsanna þá sögu sem nú gengur milli manna, um að karlmaður hafi farið í kvennaklefann undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta er uppspuni, lygi. Þetta er byggt á hatri, engu öðru,“ segir Veiga í viðtalinu. Veiga varð ekki við ósk Vísis um viðtal en rætt verður við hana í Bítinu í fyrramálið.
Málefni trans fólks Sundlaugar Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00