Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 16:01 Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson fékk að reyna sig við myndagetraun Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra. S2 Sport Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson
Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira