„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 10:30 Sean McVay fagnar með einum leikmanni sínum í Lso Angeles Rams liðinu. AP/Kevork Djansezian Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira