Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:46 Mynd af United Trinity styttunni fyrir utan Old Trafford í morgun. Sir Bobby Charlton hægra megin með trefil sér um háls, Denis Law er fyrir miðju og George Best vinstra megin. SkySports Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Sjá meira
Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Sjá meira