Segja Salah betri en Gerrard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2023 12:30 Mohamed Salah og Steven Gerrard eru tveir af bestu leikmönnum í sögu Liverpool. vísir/getty Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. Salah skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigrinum á Everton í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn og hefur nú komið með beinum hætti að marki í fimmtán leikjum í röð. Salah og staða hans í sögu Liverpool var til umræðu í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Hann var einnig borinn saman við goðsögnina Steven Gerrard sem lék allan sinn feril á Englandi með Liverpool. „Það að við séum að bera hann saman við Gerrard sýnir hvað Salah hefur gert á þessum sjö árum síðan hann kom. Steven bar liðið á herðunum í mörg ár. Salah kom síðan og hefur verið stórkostlegur,“ sagði Liverpool-sérfræðingurinn Dom King „Ég held að það væri mjög erfitt að mótmæla því að Salah sé ekki besti leikmaður Liverpool á tíma ensku úrvalsdeildarinnar.“ Chris Sutton, sem varð Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995, tók undir með King. „Þú hefur sannarlega lög að mæla. Salah hefur fært Liverpool á annað stig. Leikirnir sem hann hefur spilað, mörkin sem hann hefur skorað tímabil eftir tímabil; hann er svo áreiðanlegur,“ sagði Sutton. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Salah skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigrinum á Everton í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn og hefur nú komið með beinum hætti að marki í fimmtán leikjum í röð. Salah og staða hans í sögu Liverpool var til umræðu í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Hann var einnig borinn saman við goðsögnina Steven Gerrard sem lék allan sinn feril á Englandi með Liverpool. „Það að við séum að bera hann saman við Gerrard sýnir hvað Salah hefur gert á þessum sjö árum síðan hann kom. Steven bar liðið á herðunum í mörg ár. Salah kom síðan og hefur verið stórkostlegur,“ sagði Liverpool-sérfræðingurinn Dom King „Ég held að það væri mjög erfitt að mótmæla því að Salah sé ekki besti leikmaður Liverpool á tíma ensku úrvalsdeildarinnar.“ Chris Sutton, sem varð Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995, tók undir með King. „Þú hefur sannarlega lög að mæla. Salah hefur fært Liverpool á annað stig. Leikirnir sem hann hefur spilað, mörkin sem hann hefur skorað tímabil eftir tímabil; hann er svo áreiðanlegur,“ sagði Sutton.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira