Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 12:30 Til hamingju, herra og frú Rittner. Twitter Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate
NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira