Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2023 22:15 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira