Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Guðrún Tinna og Sverrir í nýju versluninni á Selfossi, sem opnaði í morgun klukkan 08:00. Formlega opnun fyrir boðsgestir verður síðdegis á fimmtudaginn. Á laugardaginn verður fjölskylduhátíð með blöðrum, veitingum, Latabæ og annarri gleði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. „Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Verslun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
„Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Verslun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira