Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 08:01 Soffía Dögg aðstoðaði Önnu Rún að breyta um stíl á heimilinu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. Fjölskyldan var búin koma sér vel fyrir á heimilinu og sem þyrfti enga bretingu að mati Soffíu Daggar. Önnu Rún dreymdi um að breyta um stíl á heimilinu sem þær gerðu í sameiningu. Gefum Soffíu Dögg orðið. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Stofan var mjög smekkleg og falleg fyrir. En þegar við fórum að rýna í hlutina þá var ég alltaf að horfa á stærri gluggann, sem var inni í borðstofunni og mér þótti hann í raun vera í röngu rými. Það væri mikið skemmtilegra að sitja í sófa og hafa kost á að horfa út um þennan glugga. Sama mátti segja um hina stofuna, sem var þá sjónvarpsherbergið líka, en þar var setið í sófa og bakinu snúið í fallegt útsýnið og í raun ekki næg sæti fyrir alla fjölskyldumeðlimi til þess að láta fara vel um sig. Létt og ljóst var það sem hana dreymdi um og við erum þá komin með plan fyrir næstu skref: heilmála allt saman og svissa stofunum, sófar fara þar sem borðstofan var og svo öfugt. Eftir- myndir Útkoman var alveg eins og ég sá fyrir mér, en bara aðeins betri! Eins og sést er rýmið orðið ljósara og léttara. það er alltaf nauðsynlegt að finna fallegt ljós yfir borðið og þetta dásemdarljós frá Bauhaus var að heilla mig alveg. Það er svona smá retrófílingur í því, en samt smá módern eða í það minnsta upplifi ég það þannig. Svo er rósettan að gera svo mikið með. Snilldin er að nú er hægt að sitja í sófanum og njóta þess að horfa beint út á sjó, en Anna Rún lagði áherslu á að þetta væri meira kósí rými heldur en sjónvarpspláss. Skreytum hús Hús og heimili Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Fjölskyldan var búin koma sér vel fyrir á heimilinu og sem þyrfti enga bretingu að mati Soffíu Daggar. Önnu Rún dreymdi um að breyta um stíl á heimilinu sem þær gerðu í sameiningu. Gefum Soffíu Dögg orðið. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Stofan var mjög smekkleg og falleg fyrir. En þegar við fórum að rýna í hlutina þá var ég alltaf að horfa á stærri gluggann, sem var inni í borðstofunni og mér þótti hann í raun vera í röngu rými. Það væri mikið skemmtilegra að sitja í sófa og hafa kost á að horfa út um þennan glugga. Sama mátti segja um hina stofuna, sem var þá sjónvarpsherbergið líka, en þar var setið í sófa og bakinu snúið í fallegt útsýnið og í raun ekki næg sæti fyrir alla fjölskyldumeðlimi til þess að láta fara vel um sig. Létt og ljóst var það sem hana dreymdi um og við erum þá komin með plan fyrir næstu skref: heilmála allt saman og svissa stofunum, sófar fara þar sem borðstofan var og svo öfugt. Eftir- myndir Útkoman var alveg eins og ég sá fyrir mér, en bara aðeins betri! Eins og sést er rýmið orðið ljósara og léttara. það er alltaf nauðsynlegt að finna fallegt ljós yfir borðið og þetta dásemdarljós frá Bauhaus var að heilla mig alveg. Það er svona smá retrófílingur í því, en samt smá módern eða í það minnsta upplifi ég það þannig. Svo er rósettan að gera svo mikið með. Snilldin er að nú er hægt að sitja í sófanum og njóta þess að horfa beint út á sjó, en Anna Rún lagði áherslu á að þetta væri meira kósí rými heldur en sjónvarpspláss.
Skreytum hús Hús og heimili Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31