Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 09:30 Red Bull ökumennirnir Max Verstappen og Sergio Perez fagna í nótt. Vísir/Getty Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. Það var Charles Leclerc á Ferrari sem byrjaði á ráspól í Las Vegas í nótt en Verstappen í öðru sætinu. Kappaksturinn í nótt var nokkuð dramatískur og þurfti öryggisbíllinn að koma út á brautina í tvígang. Verstappen fékk refsingu þegar hann fór í sitt fyrsta þjónustuhlé. Hann tók þá fram úr Leclerc á ólöglegan hátt og þurfti Ferrariökumaðurinn að fara út fyrir brautina. Verstappen fékk fyrir þetta fimm sekúndna refsingu. Verstappen lenti einnig í árekstri við George Russel á Mercedes en Russel fékk refsingu fyrir það atvik. The stunning race-winning move for Max Verstappen on Charles Leclerc #LasVegasGP #F1 pic.twitter.com/vuPtUXRt2Y— Formula 1 (@F1) November 19, 2023 Verstappen nýtti sér það hins vegar vel þegar öryggisbíllinn kom út. Hann skipti um dekk og á nýjum dekkjum náði hann loks að taka fram úr Leclerc þegar þrettán hringir voru eftir af keppninni. Max Verstappen hefur nú unnið 18 sigra á tímabilinu og 53 sigra alls á ferlinum og er þar með búinn að jafna Sebastian Vettel í þriðja sæti yfir sigursælustu ökuþóra allra tíma. DRIVER STANDINGS @SChecoPerez has officially secured P2 in the championship! It's a @redbullracing 1-2! #LasVegasGP #F1 pic.twitter.com/SSQjaqWgXh— Formula 1 (@F1) November 19, 2023 Sergio Perez á Red Bull varð þriðji á eftir Verstappen og Leclerc og með því tryggir hann sér annað sætið í keppni ökuþóra og tvöfaldan sigur Red Bull á tímabilinu. Úrslit keppninnar í Las Vegas 1. Max Verstappen, Red Bull2. Charles Leclerc, Ferrari3. Sergio Perez, Red Bull4. Esteban Ocon, Alpine5. Lance Stroll, Aston Martin6. Carlos Sainz, Ferrari7. Lewis Hamilton, Mercedes8. George Russell, Mercedes9. Fernando Alonso, Aston Martin10. Oscar Piastri, McLaren Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Það var Charles Leclerc á Ferrari sem byrjaði á ráspól í Las Vegas í nótt en Verstappen í öðru sætinu. Kappaksturinn í nótt var nokkuð dramatískur og þurfti öryggisbíllinn að koma út á brautina í tvígang. Verstappen fékk refsingu þegar hann fór í sitt fyrsta þjónustuhlé. Hann tók þá fram úr Leclerc á ólöglegan hátt og þurfti Ferrariökumaðurinn að fara út fyrir brautina. Verstappen fékk fyrir þetta fimm sekúndna refsingu. Verstappen lenti einnig í árekstri við George Russel á Mercedes en Russel fékk refsingu fyrir það atvik. The stunning race-winning move for Max Verstappen on Charles Leclerc #LasVegasGP #F1 pic.twitter.com/vuPtUXRt2Y— Formula 1 (@F1) November 19, 2023 Verstappen nýtti sér það hins vegar vel þegar öryggisbíllinn kom út. Hann skipti um dekk og á nýjum dekkjum náði hann loks að taka fram úr Leclerc þegar þrettán hringir voru eftir af keppninni. Max Verstappen hefur nú unnið 18 sigra á tímabilinu og 53 sigra alls á ferlinum og er þar með búinn að jafna Sebastian Vettel í þriðja sæti yfir sigursælustu ökuþóra allra tíma. DRIVER STANDINGS @SChecoPerez has officially secured P2 in the championship! It's a @redbullracing 1-2! #LasVegasGP #F1 pic.twitter.com/SSQjaqWgXh— Formula 1 (@F1) November 19, 2023 Sergio Perez á Red Bull varð þriðji á eftir Verstappen og Leclerc og með því tryggir hann sér annað sætið í keppni ökuþóra og tvöfaldan sigur Red Bull á tímabilinu. Úrslit keppninnar í Las Vegas 1. Max Verstappen, Red Bull2. Charles Leclerc, Ferrari3. Sergio Perez, Red Bull4. Esteban Ocon, Alpine5. Lance Stroll, Aston Martin6. Carlos Sainz, Ferrari7. Lewis Hamilton, Mercedes8. George Russell, Mercedes9. Fernando Alonso, Aston Martin10. Oscar Piastri, McLaren
Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira