Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2023 07:01 Tómas Steindórsson hefur enga trú á Charlotte Hornets. David Jensen/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46