Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. nóvember 2023 22:25 Strákarnir eru á leið í umspil. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. Þökk sé 3-0 sigri Tékklands á Moldóvu í kvöld er Ísland komið í umspilið. Ekki er ljóst hvaða þjóðum Ísland mætir en línur eru þó farnar að skýrast. Þar sem umspilið snýr að Þjóðadeildinni þá þarf að draga hvort Ísland, Finnland eða Úkraína verði í A-deildar umspilinu. Ein af þessum tveimur þjóðum fer í A-umspilið en hinar í B. Ef við endum í A-umspili er líklegast að við fáum útileik gegn Wales. Ef svo ótrúlega vill til að Wales komist beint á EM – Króatía tapi fyrir Armeníu á heimavelli og Wales vinni Tyrkland – þá fáum við Pólland. Í B-umspilinu myndum við mæta Ísrael að öllum líkindum á hlutlausum velli vegna ástandsins í Ísrael og Palestínu. Með sigri gegn Ísrael myndi Ísland svo mæta Bosníu, Finnlandi eða Úkraínu í úrslitaleik Það verða alltaf tvær viðureignir eins og í umspilinu fyrir EM 2022 þegar Ísland lagði Rúmeníu en féll úr leik gegn Ungverjalandi. Dregið verður á fimmtudaginn og þegar ljóst er hvaða þjóðir komast í úrslit umspilsins verður dregið hvar sá leikur fer fram, það er hvor þjóðin spili heima og að heiman. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Þökk sé 3-0 sigri Tékklands á Moldóvu í kvöld er Ísland komið í umspilið. Ekki er ljóst hvaða þjóðum Ísland mætir en línur eru þó farnar að skýrast. Þar sem umspilið snýr að Þjóðadeildinni þá þarf að draga hvort Ísland, Finnland eða Úkraína verði í A-deildar umspilinu. Ein af þessum tveimur þjóðum fer í A-umspilið en hinar í B. Ef við endum í A-umspili er líklegast að við fáum útileik gegn Wales. Ef svo ótrúlega vill til að Wales komist beint á EM – Króatía tapi fyrir Armeníu á heimavelli og Wales vinni Tyrkland – þá fáum við Pólland. Í B-umspilinu myndum við mæta Ísrael að öllum líkindum á hlutlausum velli vegna ástandsins í Ísrael og Palestínu. Með sigri gegn Ísrael myndi Ísland svo mæta Bosníu, Finnlandi eða Úkraínu í úrslitaleik Það verða alltaf tvær viðureignir eins og í umspilinu fyrir EM 2022 þegar Ísland lagði Rúmeníu en féll úr leik gegn Ungverjalandi. Dregið verður á fimmtudaginn og þegar ljóst er hvaða þjóðir komast í úrslit umspilsins verður dregið hvar sá leikur fer fram, það er hvor þjóðin spili heima og að heiman. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira