Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 07:00 Mario Balotelli slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bílinn sinn. Hér er hann með Piu dóttur sinni. Getty/Francesco Pecoraro Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira