Segir að leikmenn myndu taka á sig launalækkun til að minnka leikjaálagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 13:00 Daniel Carvajal með Meistaradeildarbikarinn sem Real Madrid vann 2022. Getty/ANP Dani Carvajal, varnarmaður Real Madrid, heldur því fram að leikmenn væru til í það að taka á sig launalækkun gegn því að spila færri leiki, minnka álagið og meiðast þar með minna. Real Madrid mætir Napoli í Meistaradeildinni í kvöld en spænska liðið er án átta leikmanna í leiknum. Thibaut Courtois, Kepa Arrizabalaga, Éder Militão, Eduardo Camavinga, Aurélien Tchouaméni, Luka Modric, Vinícius Júnior og Arda Güler eru allir meiddir. „Fyrir toppleikmann hjá toppklúbb þá er leikjadagskráin mjög krefjandi,“ sagði Dani Carvajal á blaðamannafundi fyrir leikinn. Dani Carvajal said players would be willing to take a pay cut if it meant playing in fewer games pic.twitter.com/xDkfaLGxAV— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2023 „Nú er að koma ný heimsmeistarakeppni félagsliða og við missum því sumarfríið okkar. Ég er sammála Carlo Ancelotti og fleirum sem segja að það séu of margir leikir. Öll þessi meiðsli eru engin tilviljun,“ sagði Carvajal. „Þetta kemur á endanum niður á leikmönnunum en það er erfitt að ná sátt á milli allra aðila. Þetta er flókið. Staðreyndin er sú að það er mikið um meiðsli og ég tel að leikjadagskráin sé þar um að kenna,“ sagði Carvajal. „Fullt af fólki segir: Af hverju lækka leikmenn ekki launin sín? Við höfum aldrei sagt að við séum ekki til í slíkt. Ef við fáum lægra borgað fyrir færri spilaða leiki þá væri það ekkert vandamál. Fyrir vikið þá sjáum við ekki leikmenn upp á sitt besta. Það er raunveruleikinn,“ sagði Carvajal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Real Madrid mætir Napoli í Meistaradeildinni í kvöld en spænska liðið er án átta leikmanna í leiknum. Thibaut Courtois, Kepa Arrizabalaga, Éder Militão, Eduardo Camavinga, Aurélien Tchouaméni, Luka Modric, Vinícius Júnior og Arda Güler eru allir meiddir. „Fyrir toppleikmann hjá toppklúbb þá er leikjadagskráin mjög krefjandi,“ sagði Dani Carvajal á blaðamannafundi fyrir leikinn. Dani Carvajal said players would be willing to take a pay cut if it meant playing in fewer games pic.twitter.com/xDkfaLGxAV— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2023 „Nú er að koma ný heimsmeistarakeppni félagsliða og við missum því sumarfríið okkar. Ég er sammála Carlo Ancelotti og fleirum sem segja að það séu of margir leikir. Öll þessi meiðsli eru engin tilviljun,“ sagði Carvajal. „Þetta kemur á endanum niður á leikmönnunum en það er erfitt að ná sátt á milli allra aðila. Þetta er flókið. Staðreyndin er sú að það er mikið um meiðsli og ég tel að leikjadagskráin sé þar um að kenna,“ sagði Carvajal. „Fullt af fólki segir: Af hverju lækka leikmenn ekki launin sín? Við höfum aldrei sagt að við séum ekki til í slíkt. Ef við fáum lægra borgað fyrir færri spilaða leiki þá væri það ekkert vandamál. Fyrir vikið þá sjáum við ekki leikmenn upp á sitt besta. Það er raunveruleikinn,“ sagði Carvajal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira