Meiri vellíðan eftir að hafa verið hökkuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 11:31 Elísa Viðarsdóttir spilar með Val og íslenska landsliðinu. Vísir/Ívar Fannar Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og næringarfræðingur, lenti í því að missa yfirráð yfir samfélagsmiðlum sínum fyrir átta vikum. „Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta. Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Sjá meira
„Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Sjá meira