Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:00 Agyemang Diawusie, 1998-2023. getty/Inaki Esnaola Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira