Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 14:00 Henrik Ingebrigtsen með tveimur börnum sínum og hundinum þeirra. @livaingebrigtsen Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen) Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen)
Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira