„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 14:46 Emil Karel Einarsson átti hörkuleik fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Þórsarar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og sigur þeirra var í raun nánast aldrei í hættu. Heimamenn unnu að lokum 96-79 í Þorlákshöfn og fyrirliðinn Emil skilaði 18 stigum fyrir liðið. „Þetta skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið. Þetta er fyrsti góði leikurinn hans Emils og þá á hann líka bara frábæran leik,“ sagði Ómar Örn Sævarsson þegar félagarnir í Subway Körfuboltakvöldi ræddu um frammistöðu Emils. „Það er meira en bara þessi stig sem hann er að skora. Mér fannst hann vera svo peppandi og hann og Dabbi [Davíð Arnar Ágússton, leikmaður Þórs] finnst mér vera mikilvægustu leikmennirnir í þessu liði upp á hjartað og peppið,“ bætti Ómar við. Magnús Þór Gunnarsson tók í sama streng og Ómar, en gagnrýndi Emil og aðra heimastráka þó einnig fyrir frammistöðu sína í heild sinni á tímabilinu. „Það sem ég er svekktastur með í kringum þessa íslensku stráka sem eru í rauninni hjartað í Þorlákshöfn er að það á ekkert að skipta máli hvort þú byrjir inná vellinum eða komir inná. Þeir eiga alltaf að vera tilbúnir,“ sagði Magnús meðal annars, en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Emil Karel gegn Tindastól Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Þórsarar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og sigur þeirra var í raun nánast aldrei í hættu. Heimamenn unnu að lokum 96-79 í Þorlákshöfn og fyrirliðinn Emil skilaði 18 stigum fyrir liðið. „Þetta skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið. Þetta er fyrsti góði leikurinn hans Emils og þá á hann líka bara frábæran leik,“ sagði Ómar Örn Sævarsson þegar félagarnir í Subway Körfuboltakvöldi ræddu um frammistöðu Emils. „Það er meira en bara þessi stig sem hann er að skora. Mér fannst hann vera svo peppandi og hann og Dabbi [Davíð Arnar Ágússton, leikmaður Þórs] finnst mér vera mikilvægustu leikmennirnir í þessu liði upp á hjartað og peppið,“ bætti Ómar við. Magnús Þór Gunnarsson tók í sama streng og Ómar, en gagnrýndi Emil og aðra heimastráka þó einnig fyrir frammistöðu sína í heild sinni á tímabilinu. „Það sem ég er svekktastur með í kringum þessa íslensku stráka sem eru í rauninni hjartað í Þorlákshöfn er að það á ekkert að skipta máli hvort þú byrjir inná vellinum eða komir inná. Þeir eiga alltaf að vera tilbúnir,“ sagði Magnús meðal annars, en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Emil Karel gegn Tindastól
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira