Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2023 15:31 Keflavíkurliðið frá 1993 og svo frá 2003 voru bæði mjög öflug og sigursæl lið. S2 Sport Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Sérfræðingarnir Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson fengu það verkefni að mæla með áframhaldandi þátttöku hvors liðs fyrir sig í úrslitakeppni bestu liða sögunnar. „Við skulum halda áfram í samkvæmisleiknum okkar að velja besta lið sögunnar. Í kvöld er þetta mjög skemmtilegt því við erum að fara setja af stað rimmu á milli Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Þetta er fjórða og síðasta sætið í boði í undanúrslitunum en áður höfðu lið Keflavík 1997, Njarðvíkur 2002 og KR 2009 komist áfram. Liðið sem hefur betur í rimmu Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003 mætir KR-liðinu frá 2009 í undanúrslitum. „Það verður geggjað að hlusta á ykkur rökræða þetta. Það er er mjög skemmtilegt við þetta í kvöld er að Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér,“ sagði Stefán. Magnús Þór Gunnarsson var lykilmaður i 2003 liði Keflvíkinga en hann fékk þó ekki að tala fyrir því liði. Hann talar fyrir liði Keflavíkur frá 1993 en hann var einmitt vatnsberinn í því liði. „Ómar, þú ert að fara að berjast með Magga í Keflavík 2003,“ sagði Stefán. „Mitt uppáhalds Keflavíkurlið,“ sagði Ómar. Keflavíkurliðið frá 1993 vann þrefalt, varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari og vann fimm af sex leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Keflavíkurliðið frá 2003 varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari en liðið vann líka þriðja titilinn þegar Keflavík varð einnig fyrirtækjabikarmeistari. Liðið endaði reyndar bara í öðru sæti í deildinni en vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Hér fyrir neðan má þá sjá Ómar og Magnús ræða þessi tvö frábæru lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1993 vs Keflavík 2003 Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Sérfræðingarnir Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson fengu það verkefni að mæla með áframhaldandi þátttöku hvors liðs fyrir sig í úrslitakeppni bestu liða sögunnar. „Við skulum halda áfram í samkvæmisleiknum okkar að velja besta lið sögunnar. Í kvöld er þetta mjög skemmtilegt því við erum að fara setja af stað rimmu á milli Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Þetta er fjórða og síðasta sætið í boði í undanúrslitunum en áður höfðu lið Keflavík 1997, Njarðvíkur 2002 og KR 2009 komist áfram. Liðið sem hefur betur í rimmu Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003 mætir KR-liðinu frá 2009 í undanúrslitum. „Það verður geggjað að hlusta á ykkur rökræða þetta. Það er er mjög skemmtilegt við þetta í kvöld er að Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér,“ sagði Stefán. Magnús Þór Gunnarsson var lykilmaður i 2003 liði Keflvíkinga en hann fékk þó ekki að tala fyrir því liði. Hann talar fyrir liði Keflavíkur frá 1993 en hann var einmitt vatnsberinn í því liði. „Ómar, þú ert að fara að berjast með Magga í Keflavík 2003,“ sagði Stefán. „Mitt uppáhalds Keflavíkurlið,“ sagði Ómar. Keflavíkurliðið frá 1993 vann þrefalt, varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari og vann fimm af sex leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Keflavíkurliðið frá 2003 varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari en liðið vann líka þriðja titilinn þegar Keflavík varð einnig fyrirtækjabikarmeistari. Liðið endaði reyndar bara í öðru sæti í deildinni en vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Hér fyrir neðan má þá sjá Ómar og Magnús ræða þessi tvö frábæru lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1993 vs Keflavík 2003
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira