Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 22:01 Njóta sín á nýjum stað. Vísir/Anton Brink „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna? Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna?
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01