Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 22:06 Romelu Lukaku skoraði og sá rautt. Marco Mantovani/Getty Images Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira