Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:45 Halil Umut Meler er einn virtasti dómari Tyrkja og dæmir í Meistaradeildinni. Hér sést Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slá hann niður í gær. Getty/ Emin Sansar Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023 Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023
Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01