„Hann þarf hjálp“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 18:30 Draymond Green skilur ekkert í brottvísuninni í nótt. Vísir/Getty Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Draymond Green var dæmdur í fimm leikja bann í síðasta mánuði eftir að hafa lent í átökum við Rudy Gobert í leik Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves. Hann fékk bannið fyrir að magna upp slagsmál á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. Tók hann Gobert meðal annars hálstaki en Green missti laun sín á meðan á banninu stóð. Það tók ekki langan tíma fyrir Green að koma sér í vandræði á nýjan leik. Hann var á gólfinu í nótt þegar lið Warriors mætti Phoenix Suns. Í baráttu við Jusuf Nurkic sló Green til Bosníumannsins og var rekinn af velli. „Hvað er með hann? Ég veit það ekki. Hann þarf hjálp. Ég er bara glaður að hann reyndi ekki að kyrkja mig. Þetta hefur ekkert með körfubolta að gera,“ sagði Nurkic á blaðamannafundi eftir leik. Draymond has been ejected after flagrant foul on Nurki pic.twitter.com/RmrLU5tdw8— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2023 „Ég reyni bara að spila körfubolta og hann er þarna að kýla frá sér. Við höfum séð þetta oft og ég vona bara að þetta lagist, hvað sem gerist í hans lífi.“ Green iðraðist eftir atvikið í nótt og sagði það ekki hafa verið ætlunin að slá Nurkic. „Ég biðst afsökunar. Þetta er óheppilegt. Ef ég geri eitthvað viljandi þá biðst ég ekki afsökunar.“ Líklegt verður að teljast að Green verði dæmdur í bann á nýjan leik. Hann hefur verið dæmdur fimm sinnum í bann á ferlinum og í fyrra komst hann í fréttirnar fyrir að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Draymond Green var dæmdur í fimm leikja bann í síðasta mánuði eftir að hafa lent í átökum við Rudy Gobert í leik Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves. Hann fékk bannið fyrir að magna upp slagsmál á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. Tók hann Gobert meðal annars hálstaki en Green missti laun sín á meðan á banninu stóð. Það tók ekki langan tíma fyrir Green að koma sér í vandræði á nýjan leik. Hann var á gólfinu í nótt þegar lið Warriors mætti Phoenix Suns. Í baráttu við Jusuf Nurkic sló Green til Bosníumannsins og var rekinn af velli. „Hvað er með hann? Ég veit það ekki. Hann þarf hjálp. Ég er bara glaður að hann reyndi ekki að kyrkja mig. Þetta hefur ekkert með körfubolta að gera,“ sagði Nurkic á blaðamannafundi eftir leik. Draymond has been ejected after flagrant foul on Nurki pic.twitter.com/RmrLU5tdw8— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2023 „Ég reyni bara að spila körfubolta og hann er þarna að kýla frá sér. Við höfum séð þetta oft og ég vona bara að þetta lagist, hvað sem gerist í hans lífi.“ Green iðraðist eftir atvikið í nótt og sagði það ekki hafa verið ætlunin að slá Nurkic. „Ég biðst afsökunar. Þetta er óheppilegt. Ef ég geri eitthvað viljandi þá biðst ég ekki afsökunar.“ Líklegt verður að teljast að Green verði dæmdur í bann á nýjan leik. Hann hefur verið dæmdur fimm sinnum í bann á ferlinum og í fyrra komst hann í fréttirnar fyrir að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira