Landsbjörg fær aukinn styrk í desember Nói Síríus 15. desember 2023 11:31 Söfnuninni var ýtt formlega úr vör í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dósir átaksins. Frá vinstri er Hinrik Hinriksson, Kristján Þór Harðarson, framkvæmdarstjóri Landsbjargar, Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa Síríusar, Hildur Bjarnadóttir, Þór Bínó Friðriksson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Myndir/Eggert Jóhannesson hjá Morgunblaðinu/mbl.is. Björgunarsveitirnar eru sannarlega eitt af skýrum einkennum íslensks samfélags og gott dæmi um samtakamátt þjóðarinnar þegar á reynir. Helgast það að stóru leyti af því válynda veðurfari sem oft ríkir hér á landi, auk hinnar óútreiknanlegu íslensku náttúru. Enda nýtur Landsbjörg velvilja landsmanna og jafnan er góð þátttaka í hinum ýmsu fjáröflunarleiðum samtakanna. Pringles hrinti í byrjun mánaðar af stað söfnunarátakinu Styðjum þau sem standa vaktina til að leggja björgunarsveitunum lið en í því felst að í desember munu 30 kr. af hverri seldri stórri Pringles dós renna til Landsbjargar. Sem fyrr, stendur ekki á viðbrögðunum því átakið hefur gengið vonum framar hingað til. „Við erum afar ánægð með viðtökurnar sem þetta átak hefur fengið á meðal almennings,“ segir Ögmundur Ísak Ögmundsson, vörumerkjastjóri Pringles hjá Nóa Síríus. „Það er greinilegt að mörg okkar taka því fagnandi að slá tvær flugur í einu höggi, að gleðja bragðlaukana og styrkja þessi mikilvægu samtök um leið, en rúmlega milljón hefur safnast nú þegar.“ Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, er líka ánægður með viðtökurnar. „Björgunarsveitir eru reknar fyrir sjálfsafla fé og stuðningur sem þessi skiptir okkur afar miklu máli. Því er afar ánægjulegt að sjá fólk taka jafn góðan þátt í átakinu og raun ber vitni.“ Söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var formlega ýtt úr vör 1. desember síðastliðinn, með viðburði í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dós átaksins. Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjörg, og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa og Síríus, við það tilefni þegar söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var ýtt úr vör á föstudaginn 1. desember. Nánari upplýsingr um söfnunarátakið má finna á vef Nóa Síríusar. Björgunarsveitir Góðverk Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Sjá meira
Helgast það að stóru leyti af því válynda veðurfari sem oft ríkir hér á landi, auk hinnar óútreiknanlegu íslensku náttúru. Enda nýtur Landsbjörg velvilja landsmanna og jafnan er góð þátttaka í hinum ýmsu fjáröflunarleiðum samtakanna. Pringles hrinti í byrjun mánaðar af stað söfnunarátakinu Styðjum þau sem standa vaktina til að leggja björgunarsveitunum lið en í því felst að í desember munu 30 kr. af hverri seldri stórri Pringles dós renna til Landsbjargar. Sem fyrr, stendur ekki á viðbrögðunum því átakið hefur gengið vonum framar hingað til. „Við erum afar ánægð með viðtökurnar sem þetta átak hefur fengið á meðal almennings,“ segir Ögmundur Ísak Ögmundsson, vörumerkjastjóri Pringles hjá Nóa Síríus. „Það er greinilegt að mörg okkar taka því fagnandi að slá tvær flugur í einu höggi, að gleðja bragðlaukana og styrkja þessi mikilvægu samtök um leið, en rúmlega milljón hefur safnast nú þegar.“ Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, er líka ánægður með viðtökurnar. „Björgunarsveitir eru reknar fyrir sjálfsafla fé og stuðningur sem þessi skiptir okkur afar miklu máli. Því er afar ánægjulegt að sjá fólk taka jafn góðan þátt í átakinu og raun ber vitni.“ Söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var formlega ýtt úr vör 1. desember síðastliðinn, með viðburði í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dós átaksins. Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjörg, og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa og Síríus, við það tilefni þegar söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var ýtt úr vör á föstudaginn 1. desember. Nánari upplýsingr um söfnunarátakið má finna á vef Nóa Síríusar.
Björgunarsveitir Góðverk Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Sjá meira