„Það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur í allan vetur og það þarf að halda áfram“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. desember 2023 21:31 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að FH endi árið á að vera í efsta sæti deildarinnar. „Mér fannst við vera með frumkvæðið allan leikinn. Án þess að ná að slíta þá frá okkur. Við áttum okkur alveg á því að við vorum að spila við Val sem er frábært lið, “ sagði Sigursteinn í samtali við Vísi eftir leik. FH byrjaði leikinn betur og komst snemma í forystu. Sigursteinn hrósaði varnarleiknum sem að hans mati var góður í kvöld. „Við náðum að byrja vel varnarlega og bjuggum strax til forskot en svo var það ekkert mikið meira en það.“ Þrátt fyrir að Valur náði aldrei að komast yfir eftir að FH jafnaði í 1-1 spiluðu gestirnir ágætlega á köflum sem gerði FH erfitt fyrir. „Valur er með frábært lið og frábæran leikstjórnanda sem er með góða stjórn á sínu liði og við þurftum að hafa ógeðslega mikið fyrir hlutunum.“ Næsti leikur FH er í febrúar á næsta ári og Sigursteinn var ánægður með þá staðreynd að liðið sé á toppnum og tapaði aðeins einum leik fyrir áramót. „Við byrjuðum mótið ekkert frábærlega en mér finnst hafa verið stígandi í þessu hjá okkur í allan vetur og það þarf að halda áfram.“ „Maður er aldrei sáttur þegar að maður tapar en ég var sáttur með viðbrögðin eftir þau töpuðu stig sem við höfum fengið í vetur. Eftir að við gerðum jafntefli við Stjörnuna höfum við verið mjög öflugir,“ sagði Sigursteinn Arndal að lokum. FH Olís-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
„Mér fannst við vera með frumkvæðið allan leikinn. Án þess að ná að slíta þá frá okkur. Við áttum okkur alveg á því að við vorum að spila við Val sem er frábært lið, “ sagði Sigursteinn í samtali við Vísi eftir leik. FH byrjaði leikinn betur og komst snemma í forystu. Sigursteinn hrósaði varnarleiknum sem að hans mati var góður í kvöld. „Við náðum að byrja vel varnarlega og bjuggum strax til forskot en svo var það ekkert mikið meira en það.“ Þrátt fyrir að Valur náði aldrei að komast yfir eftir að FH jafnaði í 1-1 spiluðu gestirnir ágætlega á köflum sem gerði FH erfitt fyrir. „Valur er með frábært lið og frábæran leikstjórnanda sem er með góða stjórn á sínu liði og við þurftum að hafa ógeðslega mikið fyrir hlutunum.“ Næsti leikur FH er í febrúar á næsta ári og Sigursteinn var ánægður með þá staðreynd að liðið sé á toppnum og tapaði aðeins einum leik fyrir áramót. „Við byrjuðum mótið ekkert frábærlega en mér finnst hafa verið stígandi í þessu hjá okkur í allan vetur og það þarf að halda áfram.“ „Maður er aldrei sáttur þegar að maður tapar en ég var sáttur með viðbrögðin eftir þau töpuðu stig sem við höfum fengið í vetur. Eftir að við gerðum jafntefli við Stjörnuna höfum við verið mjög öflugir,“ sagði Sigursteinn Arndal að lokum.
FH Olís-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira