Mikel Arteta saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 08:15 Mikel Arteta sleppur við bann. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira