Þakklátur fyrir fagmennsku og góðvild Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 11:15 Már segir PLAY hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir séu með. Facebook Sundkappinn söngelski Már Gunnarsson segist gríðarlega ánægður með þjónustu Play í flugi sínu heim til landsins í dag. Hann og hundurinn hans Max voru kampakátir og segja það hafa verið besta flug þeirra til þessa. Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira