Enn ekki vitað um áhrif gossins á HS Veitur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. desember 2023 00:44 HS veitur nærri Grindavík. Vísir/Vilhelm Forstjóri HS Veitna segir enn ekki vitað hvort flæði eldgossins komi til með að hafa áhrif á innviði þeirra. Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Jarðhiti Grindavík Tengdar fréttir Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25 „Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25
„Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57