Stelpur moka fyrir gott málefni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. desember 2023 21:01 Stelpurnar eru hörkuduglegar og moka til að safna fyrir Barnaspítala hringsins. Vísir/Sigurjón Þrjár harðduglegar ellefu ára stúlkur safna nú fyrir Barnaspítala Hringsins með því að moka innkeyrslur og tröppur hjá fólki. Þetta gera stúlkurnar af mikilli hjartagæsku og hugsjón því þær þekkja til spítalans. Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl. Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl.
Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira