Skór Ólafs Karls komnir upp í hillu Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 18:01 Ólafur Karl Finsen í leik með Stjörnunni sumarið 2022. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Karl Finsen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Ólafur Karl er uppalinn hjá Stjörnunni í Garðabæ en lék með Fylki í Bestu deildinni í sumar. Þá hefur hann einnig leikið með Val, FH og Selfossi hér á landi og með AZ Alkmaar í Hollandi og Sandnes Ulf í Noregi. Ólafur Karl á að baki tvo A-landsleiki og þrjátíu leiki með yngri landsliðum Íslands. Þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 var Ólafur einn af lykilmönnum liðsins og skoraði bæði mörkin í úrslitaleik tímabilsins gegn FH. „Ég lagði skóna á „hilluna“ með kampavíni og kavíar í kryddsíldinni minni. Margir skilja ekki og krefjast svara. Ástæðan mín er einföld. Mér finnst mínum tilgangi sem spilandi leikmanni á hæsta stigi á Íslandi náð. Mér finnst ég geta gefið betur af mér í öðruvísi hlutverkum og á fleiri stöðum og þjónað mínum tilgangi þannig betur,“ skrifar Ólafur Karl á Instagram. Í myndbandi á heimasíðu knattspyrnudeildar Stjörnunnar er Ólafi þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ferilinn rifjaður upp. Besta deild karla Stjarnan Fylkir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Ólafur Karl er uppalinn hjá Stjörnunni í Garðabæ en lék með Fylki í Bestu deildinni í sumar. Þá hefur hann einnig leikið með Val, FH og Selfossi hér á landi og með AZ Alkmaar í Hollandi og Sandnes Ulf í Noregi. Ólafur Karl á að baki tvo A-landsleiki og þrjátíu leiki með yngri landsliðum Íslands. Þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 var Ólafur einn af lykilmönnum liðsins og skoraði bæði mörkin í úrslitaleik tímabilsins gegn FH. „Ég lagði skóna á „hilluna“ með kampavíni og kavíar í kryddsíldinni minni. Margir skilja ekki og krefjast svara. Ástæðan mín er einföld. Mér finnst mínum tilgangi sem spilandi leikmanni á hæsta stigi á Íslandi náð. Mér finnst ég geta gefið betur af mér í öðruvísi hlutverkum og á fleiri stöðum og þjónað mínum tilgangi þannig betur,“ skrifar Ólafur Karl á Instagram. Í myndbandi á heimasíðu knattspyrnudeildar Stjörnunnar er Ólafi þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ferilinn rifjaður upp.
Besta deild karla Stjarnan Fylkir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira