Dagskráin í dag: Subway-deild karla af stað á nýjan leik Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2024 06:01 Kristófer Acox verður í eldlínunni með Val gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Vísir/Anton Brink Subway-deild karla í körfuknattleik hefst á ný í kvöld og verður Skiptiborðið í beinni útsendingu auk þess sem leikur Vals og Þórs frá Þorlákshöfn verður sýndur beint. Stöð 2 Sport Skiptiborðið fer í loftið klukkan 19:10 en þar verður fylgst með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Subway-deild karla. Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður í setti og fylgist með öllu því sem gerist í leikjunum fjórum en auk leiks Vals og Þórs Þorlákshöfn sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 mætast Keflavík og Hamar, Höttur tekur á móti Grindavík og Haukar mæta Blikum. Klukkan 21:20 verða Tilþrifin síðan í beinni útsendingu en þar verður farið yfir úrslitin í leikjunum fjórum. Stöð 2 Sport 2 FA-bikarinn í knattspyrnu er að komast á fullt og verður sú elsta og virtasta í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2. Í kvöld klukkan 19:50 verður áhugaverður úrvalsdeildarslagur á dagskrá þegar Crystal Palace mætir Everton. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:05 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætum deildarinnar og því um sannkallaðan stórleik að ræða. Vodafone Sport Klukkan 17:55 verður sýnt beint frá leik Färjestad og Frölunda í efstu deild sænsku deildarinnar í ískhokký. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Stöð 2 Sport Skiptiborðið fer í loftið klukkan 19:10 en þar verður fylgst með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Subway-deild karla. Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður í setti og fylgist með öllu því sem gerist í leikjunum fjórum en auk leiks Vals og Þórs Þorlákshöfn sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 mætast Keflavík og Hamar, Höttur tekur á móti Grindavík og Haukar mæta Blikum. Klukkan 21:20 verða Tilþrifin síðan í beinni útsendingu en þar verður farið yfir úrslitin í leikjunum fjórum. Stöð 2 Sport 2 FA-bikarinn í knattspyrnu er að komast á fullt og verður sú elsta og virtasta í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2. Í kvöld klukkan 19:50 verður áhugaverður úrvalsdeildarslagur á dagskrá þegar Crystal Palace mætir Everton. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:05 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætum deildarinnar og því um sannkallaðan stórleik að ræða. Vodafone Sport Klukkan 17:55 verður sýnt beint frá leik Färjestad og Frölunda í efstu deild sænsku deildarinnar í ískhokký.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira